Kostir Hiclone
 Sparar eldsneyti
 Minnkar útblástursmengun
 Eykur snúningsátak
 Nýting vélar eykst
 Auðveld ísetning (um 10-20 mínútur)
 Engin sérverkfæri við ísetningu
 Engar breytingar á vélbúnaði
 Eilífðarábyrgð
 Skilafrestur 30 dagar (full endurgreiðsla)

Vörubílar og rútur


Hvað er Hiclone?

Hiclone er einfaldur, kyrrstæður búnaður úr ryðfríu stáli sem komið er fyrir innan í loftinntaki vélar (sjá útskýringamynd neðar)

  • Eins og kyrrstæð hrærivél, þyrlar hólkurinn loftinu kröftuglega.
  • Þyrlandi áhrifin blanda betur saman súrefni og loftsneyti.
  • Hiclone bætir brunann þar sem eldsneytið brennur betur.
  • Hólkurinn eykur snúningsátak vélarinnar og sparar eldsneyti.

Meira snúningsátak! ...betri eldsneytis nýting!

  • Betri og jafnari bruni skapar meiri sprengikraft í stimplunum
  • Betri eldsneytisnýting minnkar reyk og aðra útblástursmengun.
  • Hiclone jafnar afl hvers stimpils og dregur úr mismunandi átaki og sliti stimplanna og jafnar afköst.
    Jafnara átak dregur úr hávaða og dregur úr óvenjulegu sliti/svarfi.
  • Heldur stimplum og hringjum hreinum.

  • Lengir brunann.


Minni hávaði! Minna vélarslit!
Minni útblástur!...

“Tækni sem þú getur treyst”
Patrick Keeble framkvæmdastjóri hjá Florida farþegabifreiðum

...Hiclone sparar peninga í rúturekstri.

Smelltu hér fyrir athugasemdir frá ánægðum viðskiptavinum

Smelltu hér fyrir niðurstöður prófana - (Adobe PDF skrá)

...Hiclone sparar peninga í flutningabifreiðarekstri.

Smelltu hér fyrir athugasemdir frá ánægðum viðskiptavinum

Smelltu hér fyrir niðurstöður prófana - (Adobe PDF skrá)

...Hiclone saves money in Vans.

Smelltu hér fyrir athugasemdir frá ánægðum viðskiptavinum

Smelltu hér fyrir niðurstöður prófana - (Adobe PDF skrá)


Hve mikla peninga getur Hiclone sparað?
...Hiclone eykur hagnað!

Hugsaðu um þrjú fyrirtæki og áhrif 5% eldsneytissparnaðar á hagnað þeirra. Gerðu ráð fyrir um 60 milljón króna kostnaði og 3 milljón króna árlegum hagnaði hvers fyrirtækis.

Árlegur eldsneytiskostnaður rútufyrirtækis er um 60 milljónir. Það mun auka heildarhagnað sinn um 10% frá 60 milljonum upp í tæpar 70 milljónir.
...niðurstöður - 10% aukning í hagnaði!

Fyrirtækið sem rekur 7.5 tonna flutningabílana eyðir um 12 milljónum árlega í eldsneyti og mun auka heildarhagnað sinn um 19%.
...niðurstöður - 19% aukning hagnaðar !

Fyrirtækið Artic eyðir um 24 milljónum í eldsneyti árlega og mun auka heildar hagnað sinn um 1 milljón, eða 37%.
...niðurstöður - 37% aukning hagnaðar!

 
Farþegabifreiðar
7.5 tonna flutningabílar
40 tonna vinnuvélar
% aukning
hagnaðar
10%
19%
37%


"Munið að 10.000 kr minna í eldsneytiskotnað er 10.000 kr meira í hagnað!"
Heimildir: RHMF Fuel Economy Advisers Scheme.



  Pantanir hjá
Iðnval ehf
Elías Þorsteinsson
Sími: 461 4422
GSM: 894 4722
Fax: 461 4222
E-mail: elias@idnval.is