Auktu snúningsátak/tog vélarinnar með Hiclone
Hiclone þyrlar loftinu kröftuglega þegar það fer í gegnum stálhólkinn
og inn í sprengirými vélarinnar. Við það blandast súrefni og eldsneyti
betur saman og bruninn verður betri. Um 85% af eldsneytisblöndunni brennur
upp þegar búið er að setja Hiclone í á móti 65% án Hiclone. Þar sem stærri hluti
eldsneytisblöndunnar brennur upp en áður gefur það vélinni meira snúningsátak.
Í turbo vélum hjálpar Hiclone túrbínunni að grípa inn í allt að 600rpm
(snúningum á mínútu) fyrr. Við mælum með að öðrum Hiclone stálhólk sé
komið fyrir framan túrbínuna til að bæta afköst hennar og auka snúningsátak
vélarinnar í lágum snúning. Þetta er einkar áhrifaríkt í vélum sem keyra á
lágum snúning.
|