Kostir Hiclone
 Sparar eldsneyti
 Minnkar útblástursmengun
 Eykur snúningsátak
 Nýting vélar eykst
 Auðveld ísetning (um 10-20 mínútur)
 Engin sérverkfæri við ísetningu
 Engar breytingar á vélbúnaði
 Eilífðarábyrgð
 Skilafrestur 30 dagar (full endurgreiðsla)
Niðurstöður íslenskra prófana

NISSAN PATROL 4X4 2,8L TDI, 1996
Vegapróf án Hiclon.
Keyrðir 1848 km með eyðslu upp á 352,9 lítra = 19,1 lítrar pr. 100 km.

Vegapróf með 2 Hiclon.
(1 á undan túrbínu og 1 á undan soggrein) Keyrðir 1853 km með eyðslu upp á 294,6 lítra = 15,9 liter pr. 100 km.

Snúningsátakið er meira, sérstaklega undir 2000 snúningum. Eldsneytissparnaður er 16,7%. Einnig gengur vélin mun þýðar en áður.

Tækniþjónusta bifreiða ehf. í Hafnarfirði sá um að mæla afl Jeppans með þar til gerðum tækjum, sjáið mynd af útprentuðu línuriti hér: Niðurstöður(191 Kb)

SUBARU LEGACY 4X4 2,2L EFI, 1995
Vegapróf án Hiclon.
Keyrðir 2660 km km með eyðslu upp á 313,9 lítra = 11,8 lítrar pr. 100 km.

Vegapróf með 2 Hiclon.
(1 á eftir loftsíu og 1 á undan soggrein) Keyrðir 2582 km með eyðslu upp á 260,8 lítra = 10,1 lítrar pr. 100 km.

Eldsneytissparnaður er 14,4%.

Milli tveggja punkta var hröðun bílsins frá kyrrstöðu 80 km/klst án Hiclone en náði 85 km/klst með Hiclone. (meira snúningsátak)

TOYOTA HILUX 4X4 2,4L TDI, 1991
Við prófuðum þennan jeppa án Hiclone með því að keyra upp fjallaslóða Hitinn í útblæstri náði 705°C
Eftir að hafa sett 2 Hiclone í hann, 1 á undan túrbínu og 1 á undan soggrein, var hiti í útblæstri um 600°C eftir að hafa keyrt upp sama fjallaslóða.
Snúningsátakið var miklu meira og túrbínan kom inn í mun lægri snúning.

Elías Þorsteinsson


Niðurstöður breskra prófana

Rolling Road and Road Test
7.5tonn, 5.8 lítra, Iveco 75E15 Drop Side flutningabíll.

Rolling Road Test
Ford Transit 2.5 Lítra Diesel leigubíll árgerð 1997

Road Test
MAN 24.400, 11,967cc. Farþegabifreið skráður í júlí 2002

Road Test
2.5 lítra, 1998 Land Rover Discovery TDI

Chassis Dynamometer Test
Volvo 340 FM12 12 lítra traktor - 1.maí 2003
Scania 124-470 12 lítra traktor - 29.maí 2003

Chassis Dynamometer Test
MAN 24,400 - 11967cc farþegabifreið skráð 17/7/02 - 1 maí 2003


  Pantanir hjá
Iðnval ehf
Elías Þorsteinsson
Sími: 461 4422
GSM: 894 4722
Fax: 461 4222
E-mail: elias@idnval.is